Mánudagur, 18. desember 2006
jújú
Ţađ var kalt úti í dag ţannig ađ ég tók til í húsi....
Eyddi helming af degi ađ henda gömlum hlutum....
Nú styttist í jólafrí... sem er allveg kćrkomiđ, mađur er einhvernveginn alltaf kominn međ ógeđ á ţessum tíma og engin undantekning á ţví ţetta áriđ.
Var í julefrokosti á laugardaginn, tók lagiđ, međ buxurnar á hćlunum... ég veit ekki hvađ ţađ er međ mig en ég virđist vera međ mikla strípihneigđ ţegar ég er viss "hress"..... ćtti kannski ađ tala viđ einhvern um ţetta eđa bara sleppa ţví.
Jeppe kíkti í heimsókn til mín í síđustu viku međ kćrustuna međ sér... ţau eru ólétt og eiga von á sér í byrjun febrúar. Jeppe er himinlifandi međ ţetta.... verst ađ barniđ er ekki hans og hún ćtlar greinilega ekkert ađ segja honum frá ţví.... hann verđur hissa ţegar hann sér hálft tyrkja-barn á fćđingardeildinni.... ég ćtla ađ reyna vera á svćđinu og taka ţetta upp á video.... verđur ógleymalegt móment.... allveg ógleymanlegt..
Međan ég man.... Hvar er fuglaveikin??
kv Vignir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.