Sunnudagur, 23. apríl 2006
jaaaááá
Nú er ég að verða brjálaður, ég var að horfa á Lost og ég er allveg týndur. Þessir þættir eru að gera mig brjálaðann, það er endalaust verið að koma með fleiri spurningar en enginn svör. Fólkið virðist bara vera sátt með það að búa á eyðieyju ásamt "hinu fólkinu" sem einginn veit hvaðan koma. Ísbjörnin og skrímslið sem voru í fyrstu seríu virðast bara komin í vetrardvala og flestir bara hamingju samir með að fleiri og fleiri dularfullir hlutir gerast...... Óþolandi, gjörsamlega óþólandi þættir, en ég bíð sammt spenntur eftir næsta þætti........ óþolandi.
Ég barnaði fugl um daginn og var í alla nótt að hjálpa henni bíbí minni að fæða fullvaxinn kentar, fæðingin gekk nokkuð vel og 169 punda kentar leit dagsins ljós. Bíbí sem er af lóustofninum er flutt inn til mín og við erum búin að útbúa gestaherbergið sem hesthús, þar sem kentarinn sem við eigum eftir að skíra býr.
kv Vignir
Athugasemdir
hehe, ég gat nú ekki annað en hlegið yfir þessari færslu .. allt greinilega ÓÞOLANDI :D .. annars hef ég aldrei komist inní þennan þátt .. gaf honum tækifæri en hefði getað gubbað úr leiðindum!!! meðan allir eru bara slefandi af spenningi útaf honum!! ussuss!
Sigrún, 23.4.2006 kl. 23:49
biddubiddu sé þig draumi
eg ekki að segja þetta i laumi
ég læt þetta ut i rimum
hef þetta i nokkrum linum
okok er þetta ekki of mikið
vanntar þig að komast á prikið.
ekki vanntar ölið i stubbaland
ertu kominn i neverland.
bullið er mikið,hef gaman af því
enn litið tek eg mark á því.
vildi kassta þessu á þig
hvenær ætlaru að kikja á mig
eða er kominn timi á mig
Kv.Rúnsi júll
Rúnar Svavarsson (IP-tala skráð) 24.4.2006 kl. 03:56
Þetta eru óþolandi þættir... ég get bara ekki hætt að horfa á þá, vitandi það að það er allt of mikið af ósvöruðum spurningum sem ég bíð eftir svari af.
Vignir Svavarsson, 24.4.2006 kl. 10:27
Þessir þættir eru eins og krakk... þú veist að þettað er slæmt en sammt heldur maður áfram.. Til hamingju með fuglinn, Þettað er allt saman vel gert
kveð formaður V
formaður V (IP-tala skráð) 24.4.2006 kl. 10:33
Þessir þættir eru eins og krakk... þú veist að þettað er slæmt en sammt heldur maður áfram.. Til hamingju með fuglinn, Þettað er allt saman vel gert
kveð formaður
Formenn, 24.4.2006 kl. 10:35
Já þettað var eini formaðurinn sem er í Team Hansom sem skrifaði kommentið hér fyrir ofann.... hvað varð um það svignir?? er það búið? hvernig er þettað?? er einhver upplausn í gangi?
Formenn, 24.4.2006 kl. 10:37
Enginn upplausn, Team Hansom lifir góðu lífi, félagsmenn þessa margfræga félags, eru og munu alltaf bera af öðru fólki...
Vignir Svavarsson, 24.4.2006 kl. 10:59
óþolandi hellvits þætti nýjar og nýjar spurningar í hverjum þætti sem er aldrei svarað hate it
er að spá í fara til LA og sparka í nokkra handritshöfunda rassa
já og til hamingju með litla vix , hvenæar á svo að skíra?
matthias arni ingimarsson, 24.4.2006 kl. 15:26
Jæja gott er að heyra, þettað var bara smá panic hjá mér. Ég var ekki að hugsa skýrt, langt síðan að ég fékk mér öl. Búið að vera erfiður dagur. Kveð þá með ró
Team Hansom Forever..... Formaður V
Formenn, 24.4.2006 kl. 18:26
hva bara 11 mörk , leyfi aron þér loksins að spila í skyttunni ??? það held ég allavega :)
matthias arni ingimarsson, 24.4.2006 kl. 20:02
Allt úr skyttunni Matti minn....
Vignir Svavarsson, 24.4.2006 kl. 22:55
Ég er með hugmynd að nafni á Kentárinn, Valur, svona eins og fuglinn, skilurur...
valur (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.