Föstudagur, 3. nóvember 2006
jáhá
Eitthvað er nú þessi tónlistarspilari að klikka hjá mér.... en ég vonandi kem því í lag einhvertíman við tækifæri.
Er að fara til Belgíu á eftir og alldrei þessu vannt förum við með rútu..... en ferðin verður bara 10 tímar í þetta skiptið.... ekki 26 tímar eins og ítalíu-ferðin í fyrra.
Þessi ferð er nokkuð merkileg, við erum að fara að spila við hið Belgíska stórveldi Sasja HC... nú spyrja sig eflaust margir, er þetta lið eitthvað tengt hinum goðsagnakenda lærimeistara mínum Sasha, Alexander Shamkutsh, hlunnkur 1, Rússavagninn (ekki jeppinn), hvítrússinn, þessi með bolinn upp á bumbu eða bara þessi fulli.... svarið er einfalt... JÁ
Sasja HC var stofnað árið 1958 af Alexander Shamkutsh. Þá var ekki um handboltalið ræða heldur var þetta eins manns drykkjufélag.. HC stoð fyrir "Da Pozdravlyayu" sem þíðir "já til hamingju" og er þá verið að meina að það er alltaf ástæða til að fagna... sem er ákveðið lífsspeki sem Sasha lifir eftir. Um mánuð eftir stofnun félagsins fóru fréttir af félaginu að spyrjast út og meðlimir fjölgaði ört.
Við einhvern fögnuðinn fór Sasha að kasta tómum dósum í gegnum hurðir í félagsheimili klúbbsinns... og fékk um leið hugdettu, um að stofna handbolta lið...... Síðan eru liðin mörg ár og mörg fagnaðarkvöld hafa verið haldin þó þeim hafi óneytanlega fækkað við það að Sasha eða Sjússi eins og hann er kallaður í Belgíu sleit sig frá félaginu. Sjússi býr nú í þýskalandi og hefur slitið öll tengsl við félagið og hreynlega neitar tilvist þess.... En hjá Sasja HC er "þessi fulli" í guðatölu og talinn með merkari mönnum Belgíu.... og hana nú.
kv Vignir
Athugasemdir
Vá væri ég til í að hitta Sjússmund maður.... Yfir hlunkurinn.
Gangi ykkur annars vel og ekki láta sjússinn blekkja þig...
Þórir Ólafsson, 7.11.2006 kl. 22:01
hvernig væri að við færum allir í hópferð til sjússa ??? ég gæti komið fljúgandi með fulla vél af haukamönnum , toggi og hrotti myndu pilota við pikkum upp þig vix og þaðann til beint til þýskalands þar sem við smölum samann öllum þessum eðal hauka mönnum og svo mætum við bara sirka 200 manna hópur á tröppur hjá sjússmundi eh tímann
hvernig lýst þér á???
takk fyrir góða samveru á prikinu í gær :)
over and out
matthias arni ingimarsson, 11.11.2006 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.