Jámm

Var um daginn ađ breyta heimilsfangi mínu í símaskránni.... ţá hreytti Matti (skype) ţví út úr sér ađ honum hafi alltaf langađ ađ hafa starfsheitiđ Ninja í skránni... ég setti inn Ninja sem starsheiti... fékk meil daginn eftir um ađ búiđ vćri ađ breyta hemilisfanginu en starfsheitiđ fengi ég ekki...

Ég sendi annađ meil og ţar sem ég spurđi afhverju ég fengi ekki Ninja sem starfsheiti og útskýrđi ađ ég vćri međ skírteni frá hinum allţjóđlega Ninjuskóla um  ađ ég vćri fullgild Ninja.

Fékk sent til baka ađ Ninja vćri ekki viđurkennt starfsheiti.... ég sendi henni fuss og sveiii, spurđi svo hvort ég gćti ţá skráđ aukavinnuna mínna í stađinn fyrir Ninju..... ég er nefninlega Ninja frá 9 til 17 og svo er ég Hesta-hvíslari á kvöldin og um helgar....  Ţetta var fyrir 2 vikum..........    Ég er ekki búinn ađ fá svar.

Vignir Svavarsson
Ninja/Hesta-hvíslari


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Ólafsson

Váááááhá... ekki vissi ég ađ ţú vćrir ninja og hvađ ţá hesta-hvíslari!! Ţetta er geggjađ.

Ţórir Ólafsson, 15.10.2006 kl. 08:36

2 Smámynd: matthias arni ingimarsson

"Hesta kvíslarinn II" -Staring Vignir Svavarsson

matthias arni ingimarsson, 19.10.2006 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband