jájá

Topp Fimm..... ţađ er alltaf tćkifćri til ađ taka leikinn "Topp Fimm". Ég og Villi vorum ađ keyra frá Kaupmannahöfn og á leiđinni heim fórum viđ í Topp Fimm leikinn. Margar skemmtilegar rimmur og hlóum okkur oft á tíđum mátlausa.... ég held ég hafi fyrst tekiđ Topp Fimm ţegar ég var ađ grafa skurđi um áriđ ásamt félaga mínum (held ţađ hafi veriđ fljótlega eftir ađ viđ sáum High Fedelity), vorum í leiđinlegri vinnu og notuđum Topp Fimm til ađ drepa tímann... hér eru nokkur dćmi um mína Topp Fimm

"Topp Fimm Geisladiskar".
Blood Sugar Sex Magic - Red Hot Chilli Peppers
Blái diskurinn - Weezer
Grace - Jeff Buckley
Rage Against The Machine - Rage Against The Machine
Illinois - Sufjan Stevens

"Topp Fimm Bíómyndir"
Swingers
Braveheart
Pulp Fiction
Lord of The Rings
Never Ending Story

"Topp Fimm Fólk sem ég ţoli ekki"
Sandra Bullock
Anestacia
James Blunt
Phill Nevill
Jeppe

Ţetta er ekkert grína ađ setja saman svona lista... er fullt af plötum sem mér langađi ađ setja ţarna inn, fullt af bíómyndum sem komu til greina og fullt af fólki sem á heima ţarna en ţetta er Topp Fimm leikurinn. Kommentiđ ykkar Topp Fimm ef ykkur leiđist.

kv Ţjálfi



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegur leikur. Ég fékk gíróseđil sendann frá Ţér og Skyrgámi áđan. Ţessi upphćđ stenst náttúrulega engann vegin ţađ sem um var samiđ. Ţiđ sögđust ćtla ađ hjóla sitthvora 5 kílómetrana. En samanlagt er ég rukkađur fyrir 32 kílómetra. Ţađ kemur ekki til greina ađ ég borgi ţetta og er ég međ ćskuvin minn Geir H. Haarde ađ vinna í ţessum málum eins og er. Ţiđ megiđ eiga von á kćru eđa á rematch í NBA. Kv: Kristján

Kristján S. (IP-tala skráđ) 19.9.2006 kl. 14:43

2 Smámynd: Vignir Svavarsson

Ţetta er allveg rétt hjá ţér Kristján ţessir 32 kílómetrar standast enganveginn, ég og Villi gerđum allt sem viđ gátum til ađ hjóla sem minnst... en ef ţú vilt rematch í NBA ţá er lítiđ mál ađ vinna ţig AFTUR í ţeim leik...

Vignir Svavarsson, 19.9.2006 kl. 16:15

3 Smámynd: Ţórir Ólafsson

Topp fimm CD:

Siamese dream - The Smashing Pumpkins

Ten - Pearl Jam

Blood Sugar Sex Magic - Red Hot Chilli Peppers

Machina/the machina of god The Smashing Pumpkins

Remaster - Led Zeppilin

Topp fimm Kvikmyndir

fight club

Snatch

Lord of the rings

Trainspotting

Pulp Fiction

Topp Fimm Fólk sem ég ţoli ekki

Leiđinlegasta mann í heimi...

Jeppe mjög líklega...

Vanilla Ice...

Thierry Henry

lang, lang leiđinlegasta mann í heimi....:)

Gćti sett meira inn í ţetta en látum ţetta vera svona.

Ţórir Ólafsson, 20.9.2006 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband