jám

Ég ætla hér með að kynna til leiks NFL-strákinn.

NFL-strákurinn er alinn upp á bóndabæ hér í grenndinni hann drekkur ekki og hefur aldrei gert, hann hefur gaman af dýrum og að lyfta lóðum. Pabbi hans og hann eru miklir aðdáendur af Tracktor pulling... í mörg ár keppti pabbi NFL-stráksins í Tracktor Pulling, sem er alveg eðlilegt.

NFL-strákurinn er góður strákur sem vill engum illt það eina sem fer svolítið í taugarnar á mér með NFL-strákinn er að hann getur ekki drullast til að tala um neitt annað en NFL (Amerískan fótbolta). Þetta er komið á það stig að ég er að spá í að hætta skilja dönsku bara svo ég þurfi ekki að hlusta á NFL-strákinn tala um NFL.

Ekki það að mér finnist þetta NFL eitthvað leiðinlegt en fyrr má nú fyrr vera NFL-strákurinn talar ekki um annað.... og ég hef gjörsamlega kominn með upp í kok á því þegar NFL-strákurinn er að lýsa fyrir einhverri magnaðri tæklingu eða rosalega spennandi loka mínútum.

Hingað og ekki lengra ég er hættur að skilja dönsku.

kv Vignir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður bara að hefna þín og tala af ótakmörkuðu dálæti um rottuhlaup Indverja og curly.

Bæta svo við að NFL gæjarnir séu hommalegir í þessum þröngu sokkabuxum sem þeir spila í. Svo virðist leikurinn ganga út á það að fella menn og liggja ofan á þeim.

Hommalegasta sport sem ég hef horft á. Fyrir utan vaxtarækt kannski. 

valur (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:26

2 identicon

pínu svona eins og júdó , fullvaxta fólk að veltast um á gólfdúk í náttfötunum

matti (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 19:50

3 Smámynd: Vignir Svavarsson

Ég var ekki búinn að sjá þetta með þröngu buxurnar og glímubrögðin.... það gæti bara verið að NFL-strákurinn spili með hinu liðinu..... maður spyr sig.

Vignir Svavarsson, 15.10.2007 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband