jámm

Ég veit ekki hvort að þið vitið af þessu en þetta er alveg möst.... það er Steven Seagal helgi á stöð 3 hér í dk. Við erum að tala um hvert meistarastykkið á fætur öðru.

"Exit wounds" var að klárast og "Hard to Kill" var að byrja og þvílík byrjun. Búið að reyna að drepa "mávinn" allavega  3 sinnum og hann er búinn að ganga frá svona fjórum og brjóta um það 23 hendur og 14 fætur og það er ekki nema tuttugu mínútur síðan myndin byrjaði.... verður það eitthvað betra, ég held nú ekki.

Það klárlegar borgar sig að taka flug frá Íslandi til köben, kaupa fullt af nammi í fríhöfninni, finna sér ódýrt herbergi með stöð 3 og horfa svo á snilldina alla helgina. Mér finnst eins og allt annað sé rangt en að gera nákvæmlega þetta.

kv Vignir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

usss þetta er ein besta sjónvarpshelgi sem ég hef upplifað ... steven og vignir í sjónvarpinu ... sjá kappann í tv í dag þvílik bardaga atriði og spennan..var að gera mann brjálaðan ... gott að sjá samt hvað sjónvarpið gerir þig fallegan ...  

pétur köben (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 18:07

2 identicon

Þetta er bara æðislegt....nú finnur fyrst forréttindi þess að búa hérna....ætla ekki hænufet út fyrir húsins dyr um helgina!

tryggvi ribe (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 18:06

3 Smámynd: Vignir Svavarsson

já þetta eru sannarlega forréttindi... ég er er bara búinn að liggja í sófanum alla helgina. Þetta verður ekki betra.

Vignir Svavarsson, 30.9.2007 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband