Fimmtudagur, 6. september 2007
jájá
Hvađ get ég sagt... Dr. Alban... en viđ skulum nú byrja á byrjuninni.
Alban Nwapa ólst up hlustandi á Fela Kuti og James Brown. Ţegar hann var 23 ára byrjađi hann ađ lćra tannlćkninn. Til ađ fjármagna nám sitt byrjađi tónlistarunnandinn og tannlćknaneminn ađ búa til sína eigin músík. Á ţessum tíma vann Alban sem plötusnúđur á ţekktum klúbb í Stockholm ´Alphabet Street´. Á mjög skömmum tíma varđ nafn hans á allra vörum, sérstaklega eftir ađ Alban tók upp á ţví ađ syngja međ lögunum sem hann spilađi á klúbbnum. DJ René gat ekki annađ en tekiđ eftir honum og ţannig var Alban uppgvötađur. Alban klárađi námiđ og opnađi sína eigin stofu en hélt engu ađ síđur áfram ađ starfa sem plötusnúđur... svona á kantinum.
Áriđ 1990 hitti Alban Denniz PoP frá fyrirtćkinu SweMix. Alban lagđi tannlćkna borinn til hliđar og fór ađ eltast viđ frćgđar draum sinn. Međ Denniz og Rap drottningunni Leila K, bjuggu ţau til smellinn "Hello Africa", ţar sem Alban lýsir ást sinni á móđurlandinu. Lagiđ sló í gegn, Alban tók up nafniđ Dr Alban. Fyrsta plata hans Hello Africa seldist í rúmlega 1 milljón eintökum.
Einu ári seinna gaf hann út nýja plötu One Lovw sem innihélt stórsmellinn "It´s My Life". Singulinn međ "It´s My Life" seldist í 1,6 milljónum eintaka (singulinn var međal annars notađur í Tampax auglýsingu). Platan seldist samstundis í 1,7 milljónum eintaka. Eftir ţađ komu platan Look Who´s Talking og Born In Africa. Allt í allt hefur Dr Alban selt yfir 5 milljónir platna og 6 milljónir singla
Á seinni árum hefur Dr Alban ađeins dregiđ sig í hlé enda nýtur tónlist hanns ekki eins mikilla vinsćlda nú til dags eins og hún gerđi áđur fyrr. Dr Alban stofnađi sitt eigiđ útgáfufyrirtćki ađ nafni Dr Records.
Ţess má til gamans geta ađ Dr Alban er frćndi hins frćga Nigeriska tónlistarmanns Charls "Charlie Boy" Oputa. Hann er einnig frćndi Ricarda Wátltken úr Ţýska hip hop bandinu Tic Tac Toe.
Dr Alban stefnir á útgáfu nýrrar plötu í ár og á hún ađ bera nafniđ Back To Basics. Upplýsingar um hvernig nálgast má plötuna er ađ finna á www.dralban.net
Tónleikarnir í gćr voru upplifun... jafnvel ţeir bestu sem ég hef fariđ á.... lengi lifi Dr. Alban
kv Vignir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.