Þriðjudagur, 13. júní 2006
jahá
Var á tónleikum um daginn með Benna hemm hemm og fleirum, var moða mikið af fólki í lopapeysum á svæðinu. Þau gengu um í 3 til 5 manna hópum og stóðu þétt við hvort annað, þegar þau töluðu saman þá kvísluðu þau, þegar þau löbbuðu út fyrir hópinn sinn þá læddust þau eins og þau væru nýbúinn eða á leiðinni að gera prakkarastrik.
Heyrði samræður milli tveggja prakkarastelpna, báðar voru þær í lopapeysum og tiltölulega ótilhafðar. Aðalatriðið í umræðum þeirra var að þær vildu sko ekki flatskjá sjónvarp í stofuna sína........ fannst það lýsa sönnumlopa-prakkara.
Nýji Hot Chip, the Warning í spilaranum og mér líkar, mér líkar, mér líkar og ég mæli með.
Og hvað er með veðrið á þessu landi, er orðinn létt þreyttur á þessu.
kv Vignir
Minni á gestabók
Athugasemdir
Ég er að segja þér það það kom með þér þetta veður...á ég að borga fyrir þig flug út?
;D
Senjoritan (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 09:01
þetta er allt í lagi ég fer að fara aftur út
Vignir Svavarsson, 14.6.2006 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.