Mánudagur, 29. maí 2006
jájá
Hitti hamstur um daginn, hann bað innilega að heilsa.
Flutti inn í herbergi í íbúð hjá félaga mínum, hann á kött. Kötturinn var nýbúinn að eignast ketlinga, ketlingarnir voru spastískir því mamma þeirra hafði sofið hjá bróður sínum. Það þurfti að lóa ketlingunum og mikil sorg ríkti á heimilinu en það eru allir að jafna sig jafnt og þétt.
Hitti mann sem þekti mann sem hitti hest, hann bað að heilsa.
kv Vignir
Athugasemdir
Ja ja hvad segir tu litli brodir!
Ætlar tu ekki bara ad skella ter i heimsokn til min tann 20.juni med Runari???? Tad væri nu algjør snild ;-)
Hulda Run
hulda (IP-tala skráð) 31.5.2006 kl. 06:34
Sæl systir góð, ég vildi óska að ég kæmist til þín þá, en ég er bara ekki í fríi, því miður.
Vignir Svavarsson, 31.5.2006 kl. 14:55
http://www.figurines.dk/ baunar að gera bara nokkuð góða músik hefur heyrt í þessum ???
3*3 is the magic number :D eheh
matthias arni ingimarsson, 31.5.2006 kl. 16:08
já ég er búinn að vera að reyna að ná í nýju plötu Figurines í frekar langan tíma, en án árangurs..
Vignir Svavarsson, 1.6.2006 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.