Fimmtudagur, 22. febrúar 2007
jaa
Ef ég fengi krónu fyrir hvert skipti sem ég hef skrifađ um sjónvarpsţćttina Lost hérna ţá ćtti ég allavega 4 krónur......... en allavega hundleiđinlegir ţćttir sem ég get ekki hćtt ađ horfa á.
Nú er bakiđ nokkurnveginn komiđ í lag og fara ţá sófa-smíđar ađ hefjast... er ađ fara til Frakkland á morgun og verđ fram yfir helgi og stefni á ađ byrja á verkefninu "sófi 2007" á mánudaginn.
Stórfréttir úr tónlistarheiminum.......
Mega ultra techno-bandiđ Low var ađ gefa út plötu sem heitir "Drums and Guns", ég er búinn ađ pannta gripinn ţar sem ţađ virđist hálf ómögulegt ađ verđa sér út um eitthvađ međ ţessari hljómsveit á ólöglegan hátt, en ţađ er bara gott mál. Plötur međ svona eđalböndum á mađur ađ kaupa og ekkert múđur međ ţađ. Low eiga heiđurinn af einhverjum bestu tónleikum sem ég hef fariđ á og ţeim einu sem ég hef fellt tár á..... nei, ég fór ekkert ađ gráta, ţađ eru bara kjellingar og löggur sem vćla..... ég er karlmađur, viđ grátum ekki.....
Annađ mega band sem var ađ gefa út plötu er Trans Am... En ég sá ţá fyrir einhverjum árum á Gauknum og ţeir tónleikar eru ofarlega ef ekki efstir á sveitur-pungu-tónleika-listanum, transađir tónleikar allveg....... Platann heitir "Sex Change", ég er ekki búinn ađ verđa mér út um gribinn (ađ segja gribinn er svolítiđ eins og töff í stađinn fyrir bara plötuna, eđa hvađ... )og verđur spennandi ađ heyra hvernig ţeim félgögum hefur tekist til.
Myspace síđur bandanna fyrir ţá sem hafa áhuga og tóndćmi hér til hliđar http://www.myspace.com/low
http://www.myspace.com/transbandspace
kv Vignir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.