Þriðjudagur, 23. janúar 2007
jájá
Nú er ég staddur í þýskalandi, voða gaman. Er búinn að vera að blogga svolítið á íblíðuogstridu.is en það er eflaust meira bull heldur en ég hef nokkurtíman skrifað hér. Ég ákvað í einhverju mógi að blogga á þeirri síðu sem tannburstinn minn... held að það sé enginn að ná þessu, sem er líka ætluninn en mér finnst þetta fyndið.
Annars lítið nýtt.... er að missa mig yfir plötu með hljómsveit sem heitir Midlake, The Trails of Van Occupanter heitir platan og var ég búinn að verða mér út um hana fyrir löngu en hún greip mig ekki allmennilega fyrr en í þriðju eða fjórðu hlustun..... gott kaffi hér á ferð, jafnvel eitt af því besta sem ég hef rekist á í langan tíma. Hér er myspace síða þeirra félaga http://www.myspace.com/midlake.
Svo er það hann Chris Gerneau sem var að gefa út plötuna Music for Turists, er ekki búinn að heyra hana alla en það sem ég hef heyrt er virkilega gott og fallagt.
Setti lög með þessum tónlistarfólki í spilarann hér til hliðar.... veit ekki hvort hann virkar.... endilega látið mig vita ef hann virkar ekki.
kv Vignir
Athugasemdir
eg er nuna i germanlandinu og er i stokkustu vandraedum ad skrifa her ..... en tannbursta dotid er snilld ..... komst nu ekki til hamburg i kvold en var samt a ollum hinna leikina her i kringum dortmund... tannig tangad til näst ..... petur läka
flottur ertu...
petur läka (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.